top of page
Skarfabakki - farþegamiðstöð
Ný farþegamiðstöð við Skarfabakka í Reykjavík. Verðlaunatillaga A2F arkitekta, Gríma arkitekta og Tendra arkitekta, sem starfa saman undir heitinu Brokkr studio.
Um er að ræða alútboðstillögu í samstarfi við VSÓ ráðgjöf og ÍAV.
Byggingin er um 5.000 m2 að stærð og ráðgert að hún verði tekin í notkun vorið 2025.
bottom of page